Íbúi í Árnesi: "Ég hélt að rúta hefði ekið inn í húsið mitt“ Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2017 13:13 Úr Árnesi í Gnúpverjahreppi. „Ég hélt að rúta hefði ekið inn í húsið mitt. Það hristist svo svakalega,“ segir Bergleif Gannt Joensen í Árnesi um skjálftann sem varð rúmum tveimur kílómetrum suðsuðaustur af Árnesi klukkan 12:08 í dag. „Það varð þvílíkur skjálfti hér í um fimm sekúndur.“ Bergleif segist hafa verið inni í stofu að horfa á fótbolta þegar skjálftinn varð. „Manchester City á móti Crystal Palace. Ég var að tala við vin minn í Grímsnesi og hann vissi ekki af þessu. Hann hafði ekkert tekið eftir skjálftanum. Hundurinn minn lá líka bara á gólfinu og tók ekki eftir neinu. Hann hreyfði sig ekki,“ segir Bergleif og bætir við að ekkert hafi sem betur fer farið úr hillum í þetta skiptið. Bergleif segir íbúa á þessu svæði vera vana skjálftum. „Þessi var þó í minni og styttri kantinum. Hann var verstur í minni tíð árið 2000, 17. júní. Hann var rosalegur. Þá var ég með félagsheimili, var með 17. júní kaffi, tertur og svoleiðis. Það fór úr öllum hillum sem sneru suður-norður, allt niður á gólf, en ekki það sem sneri austur-vestur. Það varð allt eftir. Það var svo skrítið að það fór allt kaffi upp úr kaffibollunum, en bollarnir stóðu eftir. Það var skrítin sjón,“ segir Bergleif þegar hann rifjar upp skjálftann árið 2000. Um mínútu eftir skjálftann í dag mældist annar af stærðinni 3,3. „Skjálftarnir urðu á þekktu sprungusvæði. Líklega er þetta sama sprunga og hrökk árið 1630. Skjálftarnir fundust víða á Suðurlandi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Tengdar fréttir Skjálfti af stærð 4,5 mældist í Árnesi Jarðskjálfti af stærð 4,5 mældist um tveimur kílómetrum suðaustan við Árnes á Suðurlandi laust eftir hádegi í dag 6. maí 2017 12:47 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
„Ég hélt að rúta hefði ekið inn í húsið mitt. Það hristist svo svakalega,“ segir Bergleif Gannt Joensen í Árnesi um skjálftann sem varð rúmum tveimur kílómetrum suðsuðaustur af Árnesi klukkan 12:08 í dag. „Það varð þvílíkur skjálfti hér í um fimm sekúndur.“ Bergleif segist hafa verið inni í stofu að horfa á fótbolta þegar skjálftinn varð. „Manchester City á móti Crystal Palace. Ég var að tala við vin minn í Grímsnesi og hann vissi ekki af þessu. Hann hafði ekkert tekið eftir skjálftanum. Hundurinn minn lá líka bara á gólfinu og tók ekki eftir neinu. Hann hreyfði sig ekki,“ segir Bergleif og bætir við að ekkert hafi sem betur fer farið úr hillum í þetta skiptið. Bergleif segir íbúa á þessu svæði vera vana skjálftum. „Þessi var þó í minni og styttri kantinum. Hann var verstur í minni tíð árið 2000, 17. júní. Hann var rosalegur. Þá var ég með félagsheimili, var með 17. júní kaffi, tertur og svoleiðis. Það fór úr öllum hillum sem sneru suður-norður, allt niður á gólf, en ekki það sem sneri austur-vestur. Það varð allt eftir. Það var svo skrítið að það fór allt kaffi upp úr kaffibollunum, en bollarnir stóðu eftir. Það var skrítin sjón,“ segir Bergleif þegar hann rifjar upp skjálftann árið 2000. Um mínútu eftir skjálftann í dag mældist annar af stærðinni 3,3. „Skjálftarnir urðu á þekktu sprungusvæði. Líklega er þetta sama sprunga og hrökk árið 1630. Skjálftarnir fundust víða á Suðurlandi,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Tengdar fréttir Skjálfti af stærð 4,5 mældist í Árnesi Jarðskjálfti af stærð 4,5 mældist um tveimur kílómetrum suðaustan við Árnes á Suðurlandi laust eftir hádegi í dag 6. maí 2017 12:47 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Skjálfti af stærð 4,5 mældist í Árnesi Jarðskjálfti af stærð 4,5 mældist um tveimur kílómetrum suðaustan við Árnes á Suðurlandi laust eftir hádegi í dag 6. maí 2017 12:47