Innlent

Svona var þrí­tugasti upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Alma Dagbjört Möller landlæknir var á sínum stað á upplýsingafundinum.
Alma Dagbjört Möller landlæknir var á sínum stað á upplýsingafundinum. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Bein útsending var frá fundinum á Vísi og Stöð 3. Þá var textalýsing í vaktinni hér að neðan.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins, ræddi þau fjölmörgu og flóknu verkefni sem Rauði krossinn sinnir í tengslum við COVID-19. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, var einnig gestur fundarins í dag.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×