Framverðir í veirubaráttunni í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 29. mars 2020 16:45 Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis. Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Pútín sagður hafa valið Witkoff „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Epstein-skjölin birt „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis.
Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Pútín sagður hafa valið Witkoff „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Epstein-skjölin birt „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32
Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00