Pinnarnir frá Össuri duga til og skimun Íslenskrar erfðagreiningar heldur áfram Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2020 17:48 Skimun fyrir kórónaveirunni hjá íslenskri erfðagreiningu í Turninum Kópavogi Vísir/vilhelm Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. Pinnarnir koma frá fyrirtækinu Össuri en fyrstu tilraunir í gær gáfu í skyn að ekki væri hægt að nota pinnana. Þær prófanir voru þó gallaðar. Í tilkynningu á Facebooksíðu ÍE segir að prófanirnar hafi verið endurteknar í dag og að pinnarnir 20 þúsund muni leysa úr vandanum sem hafði myndast vegna skorts. Þetta þýðir að hægt verður að fara í mun víðtækari sýnatökur en nú er gert. Sjá einnig: Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Búið er að staðfesta 802 smit af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hér á landi og eru 720 í einangrun. Sautján eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu. Þá hafa 82 jafnað sig af sjúkdómnum og tæplega tíu þúsund manns eru í sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana 25. mars 2020 13:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Skimun við nýju kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu mun halda áfram af fullum krafti eftir að staðfest var að nýir sýnitökupinnar eru nothæfir. Pinnarnir koma frá fyrirtækinu Össuri en fyrstu tilraunir í gær gáfu í skyn að ekki væri hægt að nota pinnana. Þær prófanir voru þó gallaðar. Í tilkynningu á Facebooksíðu ÍE segir að prófanirnar hafi verið endurteknar í dag og að pinnarnir 20 þúsund muni leysa úr vandanum sem hafði myndast vegna skorts. Þetta þýðir að hægt verður að fara í mun víðtækari sýnatökur en nú er gert. Sjá einnig: Bjartsýnn á pinnana frá Össuri en afþakkar bresku heimaprófin Búið er að staðfesta 802 smit af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, hér á landi og eru 720 í einangrun. Sautján eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu. Þá hafa 82 jafnað sig af sjúkdómnum og tæplega tíu þúsund manns eru í sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25. mars 2020 20:06 1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana 25. mars 2020 13:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Á morgun liggur fyrir hvort 20 þúsund pinnar frá Össuri eru nothæfir í prófun fyrir veirunni Um 4000 nothæfir veiruprófunarpinnar eru nú til á Íslandi. 25. mars 2020 20:06
1250 pinnar til, tvö þúsund væntanlegir og hafa ekki gefið upp alla von með Össurar-pinnana 25. mars 2020 13:14