Komu leigubílstjóra á óvart þegar hann sótti sjúkling Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2020 11:17 Leigubílstjórinn var augljóslega snortinn yfir móttökunum. Skjáskot Leigubílstjóri sem hefur skutlað sjúklingum frítt á spítala á Spáni fékk heldur fallegar móttökur á sjúkrahúsi þar í landi eftir að hafa verið beðinn um að sækja sjúkling á sjúkrahúsið. Þegar hann mætti á svæðið fögnuðu læknar og hjúkrunarfræðingar honum með lófaklappi og peningagjöf. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og bílstjóranum hrósað í hástert fyrir sitt framtak í þágu sjúklinga þar í landi. Gripið hefur verið til harðra aðgerða á Spáni til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar, en veiran hefur leikið Spánverja sérstaklega grátt. Greint var frá því í gær að skráð dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 í landinu séu nú fleiri en 20 þúsund. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 200 þúsund. Hér að neðan má sjá myndband af móttökunum. I'm not crying you are.A taxi driver in Spain who has taken patients to the hospital, free of charge, got a call to pickup a patient from the hospital.When he arrived, doctors and nurses surprised him with a standing ovation, plus an envelope of money. pic.twitter.com/lOdCele0G3— Giles Paley-Phillips (@eliistender10) April 19, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Grín og gaman Tengdar fréttir Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18. apríl 2020 11:54 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15. apríl 2020 23:44 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Leigubílstjóri sem hefur skutlað sjúklingum frítt á spítala á Spáni fékk heldur fallegar móttökur á sjúkrahúsi þar í landi eftir að hafa verið beðinn um að sækja sjúkling á sjúkrahúsið. Þegar hann mætti á svæðið fögnuðu læknar og hjúkrunarfræðingar honum með lófaklappi og peningagjöf. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og bílstjóranum hrósað í hástert fyrir sitt framtak í þágu sjúklinga þar í landi. Gripið hefur verið til harðra aðgerða á Spáni til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar, en veiran hefur leikið Spánverja sérstaklega grátt. Greint var frá því í gær að skráð dauðsföll sem rakin eru til Covid-19 í landinu séu nú fleiri en 20 þúsund. Skráð smit í landinu eru nú rúmlega 200 þúsund. Hér að neðan má sjá myndband af móttökunum. I'm not crying you are.A taxi driver in Spain who has taken patients to the hospital, free of charge, got a call to pickup a patient from the hospital.When he arrived, doctors and nurses surprised him with a standing ovation, plus an envelope of money. pic.twitter.com/lOdCele0G3— Giles Paley-Phillips (@eliistender10) April 19, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Grín og gaman Tengdar fréttir Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18. apríl 2020 11:54 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15. apríl 2020 23:44 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Fleiri fréttir Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Sjá meira
Rúmlega 20 þúsund nú látnir á Spáni Alls voru skráð 565 dauðsföll af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. Er fjöldinn nokkru lægri en á sólarhringnum þar á undan. 18. apríl 2020 11:54
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. 15. apríl 2020 23:44