Telja fótboltasamfélagið í afneitun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 16:15 Mögulega verður ekkert leikið í Englandi fyrr en næsta haust. Mike Egerton/PA Images/Getty Images Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Enski íþróttafréttamennirnir Oliver Holt og Henry Winter telja fótboltasamfélagið á Englandi, og raunar allri Evrópu, vera í afneitun varðandi kórónuveiruna og hvenær hægt sé að hefja leik á ný í stærstu deildum álfunnar. Þeir kollegar voru gestir í Sunday Supplement þættinum á Sky Sport fyrr í dag. Þar segir Holt meðal annars að fótboltasamfélagið á Englandi sé í afneitun með það sem er í gangi í heiminum um þessar mundir. „Ég held að almenningi finnist þær dagsetningar sem hafa verið gefnar upp vera móðgandi,“ segir Holt varðandi það deildarkeppnin á Englandi eigi að hefjast á ný þann 4. apríl. Ef sú dagsetning stendur ætti að vera hægt að ljúka öllum keppnum þann 30. júní. Það telur Holt fráleitt. „Samkvæmt öllum rannsóknum eigum við eftir að sjá aukningu í fjölda smitaðra svo það er út í hött að við séum nú þegar farin að velta fyrir okkur hvenær leikmenn geti snúið aftur til æfinga.“ „Leikmenn eru manneskjur líka, þeir eiga fjölskyldur, ættingja sem eru komnir til ára sinna og þurfa að vera öruggir. Við höldum að fótboltamenn séu ónæmir vegna peninganna sem þeir þéna en þeir eru að glíma við sömu vandamál og við hin,“ segir Holt. Að lokum snertir Holt á þeirri umræðu sem hefur átt sér stað varðandi að spila leiki án áhorfenda. „Það virðist sem fólk sé að reyna viðhalda góðum móral en í sannleika sagt eru hugmyndirnar um að spila fyrir luktum dyrum aldrei að fara eiga sér stað. Tímaramminn er nær því að vera einhverjir mánuðir heldur en nokkrir dagar,“ sagði Holt að lokum. Henry Winter, íþróttafréttamaður hjá The Times, tekur undir að sem Holt sagði. Segir hann bjartsýni ráði ríkjum hjá þeim sem telji að öllum helstu deildum Evrópu verði lokið þann 30. júní. „Ég þekki aðila sem vinnur fyrir bresku heilbrigðisþjónustuna (NHS) og hann telur það gífurlega bjartsýni að það verði eitthvað spilað fyrr en í október,“ segir Winter að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira