Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2025 08:10 Íslensku CrossFit-goðsagnirnar og vinkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri. @anniethorisdottir, @drinkdottir Íslensku CrossFit-goðsagnirnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru að hefja nýtt viðskiptaævintýri í næsta mánuði. Barneignirnar trufla ekki okkar konur í leit að nýjum viðskiptatækifærum en Katrín Tanja er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og Anníe Mist á von á sínu þriðja barni í febrúar. Barbell Spin fjallar um íslensku CrossFit-konurnar og nýja fyrirtækið þeirra. Katrín Tanja og Anníe Mist eru nú að fara að setja á markað nýjan íslenskan sjávarkollagendrykk sem heitir dóttir. Drykkurinn var búinn til og þróaður af Jen Milks og Kelly Meredith og hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar og það með þrenns konar bragði. Síðan þá hefur @drinkdottir birt sína fyrstu Instagram-færslu, þar sem drykkurinn var kynntur og áhugasamir hvattir til að fylgja síðunni til að fá frekari upplýsingar þegar nær dregur útgáfu. Vefsíða þeirra, drinkdottir.com, er með forsíðu sem telur niður til útgáfu þann 9. desember 2025. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista þeirra til að fá snemmbúinn aðgang að dóttur. Við útgáfu verður dóttir fáanleg í þremur bragðtegundum: Jarðarberja- og sítrónu, blönduðum berjum og mandarínu. Hver dós mun innihalda 105 milligrömm af koffíni ásamt íslensku sjávarkollageni og verður án sykurs eða gervibragðefna. Dóttir-drykkurinn verður framleiddur í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katrín Tanja og Anníe Mist leggja nafn sitt við fyrirtæki. Árið 2021 var Dóttir Audio sett á markað. Ári síðar hætti móðurfélag vörumerkisins, STRAX, starfsemi. Í fyrra settu þær svo á markað Dóttir Skin, íslenska sólarvörn sem var svitaþolin og ilmefnalaus. Dóttir Skin er enn í rekstri. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Barneignirnar trufla ekki okkar konur í leit að nýjum viðskiptatækifærum en Katrín Tanja er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn og Anníe Mist á von á sínu þriðja barni í febrúar. Barbell Spin fjallar um íslensku CrossFit-konurnar og nýja fyrirtækið þeirra. Katrín Tanja og Anníe Mist eru nú að fara að setja á markað nýjan íslenskan sjávarkollagendrykk sem heitir dóttir. Drykkurinn var búinn til og þróaður af Jen Milks og Kelly Meredith og hefur verið í þróun um nokkurt skeið. Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar og það með þrenns konar bragði. Síðan þá hefur @drinkdottir birt sína fyrstu Instagram-færslu, þar sem drykkurinn var kynntur og áhugasamir hvattir til að fylgja síðunni til að fá frekari upplýsingar þegar nær dregur útgáfu. Vefsíða þeirra, drinkdottir.com, er með forsíðu sem telur niður til útgáfu þann 9. desember 2025. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista þeirra til að fá snemmbúinn aðgang að dóttur. Við útgáfu verður dóttir fáanleg í þremur bragðtegundum: Jarðarberja- og sítrónu, blönduðum berjum og mandarínu. Hver dós mun innihalda 105 milligrömm af koffíni ásamt íslensku sjávarkollageni og verður án sykurs eða gervibragðefna. Dóttir-drykkurinn verður framleiddur í Colorado-fylki í Bandaríkjunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katrín Tanja og Anníe Mist leggja nafn sitt við fyrirtæki. Árið 2021 var Dóttir Audio sett á markað. Ári síðar hætti móðurfélag vörumerkisins, STRAX, starfsemi. Í fyrra settu þær svo á markað Dóttir Skin, íslenska sólarvörn sem var svitaþolin og ilmefnalaus. Dóttir Skin er enn í rekstri. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira