Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 07:22 Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Vísir/Sigurjón Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent