Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2025 18:47 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. vísir/Arnar Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn. Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira
Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn.
Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira