Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 13:10 Hljóðfæraleikararnir Herdís Anna Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout vilja létta landanum lífið. Vísir/Sigurjón Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira