Telur mjög ólíklegt að dánarorsök ferðamannsins liggi fyrir í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2020 10:12 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Dánarorsök ástralska ferðamannsins sem lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á mánudag eftir alvarleg veikindi liggur ekki fyrir. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi. Ferðamaðurinn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19 en var ekki með dæmigerð einkenni sjúkdómsins. Því er verið að rannsaka hvort að tengsl séu á milli COVID-19 og andlátsins en Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur sagt það ólíklegt þótt enn sé ekki hægt að útiloka neitt. Maðurinn, sem var um fertugt, var á ferðalagi hér á landi ásamt eiginkonu sinni. Hún reyndist einnig smituð af kórónuveirunni og er því komin í einangrun fyrir norðan. Ljóst er að hugur fjölda landsmanna er hjá konunni. Til að mynda hefur verið stofnuð sérstakur hópur á Facebook, With love from us, þar sem fólk getur vottað konunni samúð sína og sent henni kveðjur. Tæplega tíu þúsund manns eru í hópnum og hefur fjöldi fólks sent konunni kveðju á þeim tveimur dögum sem liðnir eru frá því síðan var stofnuð. Aðspurður um líðan konunnar og hvernig verið sé að aðstoða hana segir Víðir: „Hún er í einangrun en við erum að gera allt sem við getum til að halda utan um hana. Það er auðvitað flókið en við erum með mikið af góðu fólki sem er að gera sitt besta til að aðstoða hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurþing Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Dánarorsök ástralska ferðamannsins sem lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á mánudag eftir alvarleg veikindi liggur ekki fyrir. Þetta segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi. Ferðamaðurinn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19 en var ekki með dæmigerð einkenni sjúkdómsins. Því er verið að rannsaka hvort að tengsl séu á milli COVID-19 og andlátsins en Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur sagt það ólíklegt þótt enn sé ekki hægt að útiloka neitt. Maðurinn, sem var um fertugt, var á ferðalagi hér á landi ásamt eiginkonu sinni. Hún reyndist einnig smituð af kórónuveirunni og er því komin í einangrun fyrir norðan. Ljóst er að hugur fjölda landsmanna er hjá konunni. Til að mynda hefur verið stofnuð sérstakur hópur á Facebook, With love from us, þar sem fólk getur vottað konunni samúð sína og sent henni kveðjur. Tæplega tíu þúsund manns eru í hópnum og hefur fjöldi fólks sent konunni kveðju á þeim tveimur dögum sem liðnir eru frá því síðan var stofnuð. Aðspurður um líðan konunnar og hvernig verið sé að aðstoða hana segir Víðir: „Hún er í einangrun en við erum að gera allt sem við getum til að halda utan um hana. Það er auðvitað flókið en við erum með mikið af góðu fólki sem er að gera sitt besta til að aðstoða hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norðurþing Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira