Það ætlar enginn að skilja Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2020 11:29 Björg kemur víða við í þættinum og telur hún meðal annars að Daði Freyr og Gagnamagnið hafi haft raunverulegan möguleika á því að vinna Eurovision. vísir/vilhelm Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira. Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira.
Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57
Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15
Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00