Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. mars 2020 13:57 Smári McCarthy þingmaður Pírata og Kjartan Briem framkvæmdastjóri tæknisviðs Vodafone eru gestir Gagnaversins þessa vikuna. 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Í eyrum flestra hljómar 5G eins og eðlileg framþróun á G-unum á undan. Málið virðist þó aðeins flóknara en svo og hafa margir sagt að 5G sé stofn fjórðu iðnbyltingarinnar. Möguleikarnir eru endalausir, stöðug internet tenging og meiri hraði en nokkru sinni fyrr. Þrátt fyrir þetta er nýja tækniframförin umdeildari en þær sem áður komu. Af hverju stafa deilurnar milli Kína og USA? Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? Hvað þýðir það að vera tengd netinu, alltaf, allsstaðar? Til þess að svara þessum spurningum og fleirum hefur Gagnaverið fengið til sín framkvæmdastjóra tæknisviðs Vodafone, Kjartan Briem ásamt þingmanni Pírata og forritara, Smára McCarthy. Annan þátt af hlaðvarpinu Gagnaverið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Gagnaverið er nýtt hlaðvarp hér á Vísi og er fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er alls staðar í kringum okkur. Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar. Umsjónarmenn þáttanna eru Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Annan þátt af hlaðvarpinu Gagnaverið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan. Tækni Gagnaverið Tengdar fréttir „Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00 Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. 5. mars 2020 10:23 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Í eyrum flestra hljómar 5G eins og eðlileg framþróun á G-unum á undan. Málið virðist þó aðeins flóknara en svo og hafa margir sagt að 5G sé stofn fjórðu iðnbyltingarinnar. Möguleikarnir eru endalausir, stöðug internet tenging og meiri hraði en nokkru sinni fyrr. Þrátt fyrir þetta er nýja tækniframförin umdeildari en þær sem áður komu. Af hverju stafa deilurnar milli Kína og USA? Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? Hvað þýðir það að vera tengd netinu, alltaf, allsstaðar? Til þess að svara þessum spurningum og fleirum hefur Gagnaverið fengið til sín framkvæmdastjóra tæknisviðs Vodafone, Kjartan Briem ásamt þingmanni Pírata og forritara, Smára McCarthy. Annan þátt af hlaðvarpinu Gagnaverið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Gagnaverið er nýtt hlaðvarp hér á Vísi og er fyrir alla sem hafa áhuga á að læra meira um tæknina sem er alls staðar í kringum okkur. Meðal annars verður fjallað um rafíþróttir, 5G, sjálfkeyrandi bíla, raddstýringu tækja og svo verður líka farið yfir það hvernig gervigreind virkar. Umsjónarmenn þáttanna eru Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. Annan þátt af hlaðvarpinu Gagnaverið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan.
Tækni Gagnaverið Tengdar fréttir „Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00 Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. 5. mars 2020 10:23 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Sjá meira
„Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00
Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. 5. mars 2020 10:23