Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:30 Tom Brady með fjölskyldu sinni eftir að New England Patriots vann Los Angeles Rams í Super Bowl 2019. Þetta var sjötti sigur Brady og Patriots í Super Bowl. vísir/getty Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady
NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30