Innlent

Bjarni, Birna og Lilja Björk mættu til Bítis­manna

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru þáttastjórnendur Bítisins.
Gulli Helga og Heimir Karls eru þáttastjórnendur Bítisins. Vísir/Vilhelm

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta Bítisins í morgun sem hófst klukkan 6:50 og var í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni, Stöð 2 og á Vísi.

Ráðherrann var spurður út í þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf.

Klippa: Bítið - Bjarni Benediktsson

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, mættu sömuleiðis til þeirra Gulla og Heimis til að ræða ástandið.

Klippa: Bítið - bankastjórar

Guðríður Torfadóttir líkamsræktarþjálfari mætti einnig og ræddi mikilvægi þess að huga að heilsunni á tímum sem þessum.

Klippa: Bítið - Guðríður Torfadóttir

Fleiri viðtöl úr þættinum má sjá hér að neðan.

Klippa: Bítið - Smitsjúkdómalæknir sýnir hvernig á að þvo sér um hendurnar

Klippa: Bítið - Óðinn Ásbjarnarson ætlar að fá eldri borgara í karaókí

Klippa: Bítið - Þórdís Valsdóttir

Klippa: Bítið - Edda Björgvinsdóttir


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×