Jólaáhyggjurnar ekki að raungerast Kristín Ólafsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. desember 2020 13:10 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að svo virðist sem áhyggjur sem hann hafði af kórónuveirusmitum um og eftir jólin séu ekki að raungerast. Það sé ekki að sjá að faraldurinn sé í uppsveiflu. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira