Þórólfur segir þjóðina ekki þurfa að óttast þó hún verði nýtt í lokarannsókn á bóluefni fyrirtækisins.
Rætt verður við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um tilboð Pírata til Vinstri grænna og Framsóknar um að styðja minnihlutasamstarf þeirra. Að mati Eiríks er þetta pólitískt útspil sett fram í veikri von um að fella núverandi ríkisstjórn, en ekkert bendi til þess að boðinu verði tekið.
Þá fjöllum við um óveðrið sem gengur yfir landið en gular veðurviðvaranir eru í gildi fyrir allt landið.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.