Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira.
Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar.
Í tíunda þættinum fer Andrés Bertelsen yfir það hversu mikilvæg sósan er með steikinni og matreiddi hann sósu sem hreinlega passar með öllu.
Sósa
Laukur
Sveppir
Maisena
Nautateningur
Rauðvín
Hvítlaukur
Hunangs Dijon-sinnep
Smjör
Rjómi