Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2020 20:26 Leðurbelti er notað í lokaferli brýningarinnar hjá Árna Bergþóri í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira
Árni Bergþór Hafdal Bjarnason, sem er frá Eskifirði og Guðný Sif Jóhannsdóttir, sem er frá Reykjavík búa í Þorlákshöfn með átta mánaða dóttur sína, Mædísi Dúu og tíkina Týru. Árni, sem er matreiðslumeistari er með brýningarþjónustu í Þorlákshöfn þar sem hann hefur nóg að gera við að brýna hnífa bæjarbúa og annarra, sem þurfa að láta brýna fyrir sig. Hnífarnir eru brýndir í sértilgerðri belta slípivél og Árni er líka góður í að stála. Árni Bergþór, Guðný Sif og Mædís Dúa, sem eru mjög ánægð með að búa í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þarf alltaf að taka mark á hvaða hníf maður er með. Hvernig gráðan á hnífnum liggur, er þetta hart stál eða mjúkt stál. Hnífur er alls ekki saman og hnífur, það er himin og hafa á milli ódýrra hnífa, sem þú kaupir út í Ikea og þessu flotta hnífa, sem þú kaupir hjá fagaðilum,“ segir Árni. Árni segir það skipta öllu máli að eiga góða hnífa í eldhúsinu. „Já, það er ekki bara upp á það að hnífurinn geti skorið hluti heldur er það líka upp á það að geta stjórnað hvert hnífurinn fer. Þá eru mun minni líkur á því að þú skerir þig. Aftur á móti ef þú ert með óbeitan hníf og ert að skera, þá er svo auðvelt fyrir hann að skauta af því sem þú ert að gera og þá getur þú lent í puttanum á þér. Aftur á móti ef þú skerð þig á flugbeittum hníf þá er það verra.“ Árni segir það ákveðin nördaskap að spá svona mikið í hnífa og brýningu þeirra en hann þreytist aldrei að brýna það fyrir fólki að vel brýndur hnífur skipti öllu máli þegar matreiðsla er annars vegar. Leðurbeltið hans Árna hefur mikilvægu hlutverki að gegna við loka vinnslu brýningar. „Já, því þar ertu að klára að slípa hnífinn, beltið er gríðarlega fínn slípimassi,“ segir Árni Hnífar og stál á heimili Árna og Guðnýjar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira