Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum okkar kemur fram að sjö sinnum fleiri hafi smitast af kórónuveirunni í líkamsræktarstöðvum en á sundstöðum. En líkamsræktarstöðvar telja að brotin séu á þeim lög með banni við starfsemi þeirra.

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands er sakaður um að mismuna fólki eftir trúarskoðunum þegar það leitar þar aðstoðar. 

Þá segjum við frá því að Íslendinga er farið að þyrsta í sólarlandaferðir og útlendingar sýna því vaxandi áhuga eð koma til Íslands eftir að fréttir af bólusetningum innan tíðar fóru að berast. Þá tökum við hús á Póstinum þar sem brjálað hefur verið að gera í þessum mánuði. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×