Lífið

Sonur Halldóru og Kristins kominn í heiminn

Sylvía Hall skrifar
Halldóra Mogensen eignaðist son.
Halldóra Mogensen eignaðist son. Vísir

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson eignuðust son fyrir rúmlega viku síðan.

Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman en Halldóra átti fyrir eina dóttur fædda 2010.

Kristinn greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag, sem sagði tilfinninguna ólýsanlega. Bæði móður og barni heilsist vel og þau hlakki til ferðalagsins.

„Allt er eins og það á að vera,“ skrifar Kristinn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.