„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 10:31 Már er nýjasti gesturinn í þættinum Lífið utan leiksins. vísir/stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman Lífið utan leiksins Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman
Lífið utan leiksins Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Sjá meira