„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 10:31 Már er nýjasti gesturinn í þættinum Lífið utan leiksins. vísir/stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman Lífið utan leiksins Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman
Lífið utan leiksins Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Sjá meira