Vilji allra stjórnarflokkanna að finna lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2020 12:45 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. Hér á landi er nú, þriðja árið í röð, beðið eftir lausn á vanda einkarekinna fjölmiðla. Á þessu kjörtímabili var boðað að frumvarpið yrði lagt fram í október en sá mánuður fékk að líða án frétta af málinu. Heimildir fréttastofu herma að stjórnarflokkarnir ræði nú sín á milli um mögulega aðrar leiðir til að koma til móts við rekstrarvanda einkarekinna fjlmiðla. Ein möguleg útfærsla sem rædd hefur verið er að gerðar verði breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla sem koma eigi til móts við rekstrarvanda þeirra. Lilja Alfreðsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í gær að enn sé unnið að frumvarpinu. „Það stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að við viljum styðja við einkarekna fjölmiðla og við höfum gert það einu sinni í tenglsum við Covid-19 en við höldum áfram að vinna að þessu,“ sagði Lilja. Fjallað hefur verið um að frumvarpið hafi mætt andstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafi hafnað því að veita frumvarpinu brautargengi. Lilja segir að stjórnarflokkarnir vinni að þessu í sameiningu. „Við sjáum hvað kemur út úr þessu. Það er vilji allra að það verði farsæl lausn á þessu og við sjáum hvað setur,“ segir Lilja. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. Hér á landi er nú, þriðja árið í röð, beðið eftir lausn á vanda einkarekinna fjölmiðla. Á þessu kjörtímabili var boðað að frumvarpið yrði lagt fram í október en sá mánuður fékk að líða án frétta af málinu. Heimildir fréttastofu herma að stjórnarflokkarnir ræði nú sín á milli um mögulega aðrar leiðir til að koma til móts við rekstrarvanda einkarekinna fjlmiðla. Ein möguleg útfærsla sem rædd hefur verið er að gerðar verði breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla sem koma eigi til móts við rekstrarvanda þeirra. Lilja Alfreðsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í gær að enn sé unnið að frumvarpinu. „Það stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að við viljum styðja við einkarekna fjölmiðla og við höfum gert það einu sinni í tenglsum við Covid-19 en við höldum áfram að vinna að þessu,“ sagði Lilja. Fjallað hefur verið um að frumvarpið hafi mætt andstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafi hafnað því að veita frumvarpinu brautargengi. Lilja segir að stjórnarflokkarnir vinni að þessu í sameiningu. „Við sjáum hvað kemur út úr þessu. Það er vilji allra að það verði farsæl lausn á þessu og við sjáum hvað setur,“ segir Lilja.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Sjá meira