Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 12:21 Frá Ísafirði. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020 Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að mennirnir hafi verið að skipta um rúðugler á annarri hæð í einbýlishúsi er óhappið varð. „Báðir kenndu þeir sér meins en voru með meðvitund er lögreglu og sjúkralið bar að garði. Voru þeir fluttir til aðhlynningar á sjúkrahúsi og vinnueftirlitinu gert viðvart um slysið. Annar aðilinn var síðar fluttur með sjúkravél á sjúkrahús í Reykjavík, til frekari læknismeðferðar.“ Vinnuslys á laxeldisbáti á Tálknafirði Í tilkynningunni segir ennfremur frá því að vinnuslys hafi einnig orðið um borð í laxeldisbát sem lá við bryggju á Tálknafirði á laugardag. Þar hafi maður slasast á fæti þegar verið var að saga í sundur fóðurpípu úr plasti sem var full af blautu fóðri. „Við það það myndaðist mikil spenna og þegar pípan fór í sundur kastaðist pípan af miklu afli í fótlegginn á honum. Var maðurinn fluttur til læknisaðhlynningar á Patreksfjörð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglunni á Vestfjörðum. Línubátur strandaði til móts við Suðureyri á Tálknafirði sl. miðvikudag. Ekki urðu slys á fólki en skipstjórinn var einn...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Wednesday, 18 November 2020
Ísafjarðarbær Lögreglumál Vinnuslys Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira