Lífið

Útvarpsleikritið „Kvartar í kommentakerfum“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einar Þorsteinsson ræðir við Má Kristjánsson í Kastljósviðtalinu í gær.
Einar Þorsteinsson ræðir við Má Kristjánsson í Kastljósviðtalinu í gær. RÚV

Í Harmageddon á X-977 í morgun fór Frosti Logason yfir athugasemdir sem skrifaðar voru við fréttir um Kastljósviðtal Einars Þorsteinssonar við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans.

Í gærkvöldi greindi Vísir frá gagnrýni Helgu Völu Helgadóttur á Einar en hún var hreinlega orðlaus og rasandi eftir áhorfið á þáttinn.

Frosti las upp athugasemdirnar með miklum tilþrifum og er hreinlega óborgalegt að hlusta á.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.