Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós Rut ásamt Emmu í vikunni. Hún eignaðist hana með Bjarka Má árið 2018. Nú á hún von á sínu öðru barni. vísir/vilhelm Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. Hann féll frá í júní á síðasta ári og höfðu þau þá náð að eignast stúlku saman, hana Emmu Rut sem kom henni í raun í gegnum erfiðustu stundirnar í sorginni. Ástrós er gestur vikunnar í Einkalífinu en í dag er hún komin í samband með Davíð Erni Hjartarsyni sem á sjö ára dreng úr fyrra sambandi. Saman eiga þau von á barni á næsta ári. Ástrós segir að síðastliðið rúma ár hafi verið gríðarlega erfitt og heldur betur reynt á andlegu hliðina. Það hafi tekið á að fylgjast með dauðastríði eiginmanns síns á hliðarlínunni og geta lítið sem ekkert gert. „Ég held að það sé mannskemmandi og það allavega breytti mér,“ segir Ástrós og heldur áfram. „Að horfa upp á ástvin fjara út er skelfilegt og það brýtur mann að innan en það gerir mann líka sterkari fyrir vikið. Ég get gert hluti í dag sem ég gat ekki gert fyrir tíu árum síðan og ég horfi öðruvísi á hlutina í dag. Ég finn það að ég er miklu sterkari inni í mér og ég finn að það er svo margt sem ég á eftir að gera og það sem ég vil gera.“ Klippa: Einkalífið - Ástrós Rut Sigurðardóttir Ástrós segir að þessi skelfilega lífsreynsla hafi vissulega brotið hana algjörlega niður en á saman tíma byggt hana upp í nýjan karakter. „Þetta er mögulega eitthvað sem ég hefði viljað sleppa við en maður þarf að taka það góða og mikilvæga út úr þessu erfiða verkefni. Þetta hefur gert mig að betri manneskju í dag, ég er þroskaðri, sterkari og get tekist á við erfið verkefni. En að sitja á hliðarlínunni og geta ekki hjálpað manneskjunni sem maður elskar er rosalega erfitt. Þú ert svo hjálparlaus og manneskjan er kannski að engjast um af kvölum og þú getur ekkert gert, það er hrikalegt. Þetta er kannski svipað og þegar karlmenn eru hjá konunni sinni sem er að fæða. Hún er kannski að engjast um af sársauka og þeir geta ekkert gert og bara peppað hana áfram.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Ástrós einnig um hvernig það hafi verið að standa ein eftir fráfall Bjarka og sjá framtíðina fyrir sér, að það hafi alltaf verið markmiðið hennar að eignast stóra fjölskyldu, hvernig kerfið er þegar fólk berst við krabbamein, um samband hennar og Davíðs, og hvernig hún sér framtíðina fyrir sér. Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. Hann féll frá í júní á síðasta ári og höfðu þau þá náð að eignast stúlku saman, hana Emmu Rut sem kom henni í raun í gegnum erfiðustu stundirnar í sorginni. Ástrós er gestur vikunnar í Einkalífinu en í dag er hún komin í samband með Davíð Erni Hjartarsyni sem á sjö ára dreng úr fyrra sambandi. Saman eiga þau von á barni á næsta ári. Ástrós segir að síðastliðið rúma ár hafi verið gríðarlega erfitt og heldur betur reynt á andlegu hliðina. Það hafi tekið á að fylgjast með dauðastríði eiginmanns síns á hliðarlínunni og geta lítið sem ekkert gert. „Ég held að það sé mannskemmandi og það allavega breytti mér,“ segir Ástrós og heldur áfram. „Að horfa upp á ástvin fjara út er skelfilegt og það brýtur mann að innan en það gerir mann líka sterkari fyrir vikið. Ég get gert hluti í dag sem ég gat ekki gert fyrir tíu árum síðan og ég horfi öðruvísi á hlutina í dag. Ég finn það að ég er miklu sterkari inni í mér og ég finn að það er svo margt sem ég á eftir að gera og það sem ég vil gera.“ Klippa: Einkalífið - Ástrós Rut Sigurðardóttir Ástrós segir að þessi skelfilega lífsreynsla hafi vissulega brotið hana algjörlega niður en á saman tíma byggt hana upp í nýjan karakter. „Þetta er mögulega eitthvað sem ég hefði viljað sleppa við en maður þarf að taka það góða og mikilvæga út úr þessu erfiða verkefni. Þetta hefur gert mig að betri manneskju í dag, ég er þroskaðri, sterkari og get tekist á við erfið verkefni. En að sitja á hliðarlínunni og geta ekki hjálpað manneskjunni sem maður elskar er rosalega erfitt. Þú ert svo hjálparlaus og manneskjan er kannski að engjast um af kvölum og þú getur ekkert gert, það er hrikalegt. Þetta er kannski svipað og þegar karlmenn eru hjá konunni sinni sem er að fæða. Hún er kannski að engjast um af sársauka og þeir geta ekkert gert og bara peppað hana áfram.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Ástrós einnig um hvernig það hafi verið að standa ein eftir fráfall Bjarka og sjá framtíðina fyrir sér, að það hafi alltaf verið markmiðið hennar að eignast stóra fjölskyldu, hvernig kerfið er þegar fólk berst við krabbamein, um samband hennar og Davíðs, og hvernig hún sér framtíðina fyrir sér.
Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30 Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31
Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2. 29. október 2020 11:30
Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. 27. október 2020 13:29