Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 13:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir lék alls í 18 þáttum í Vikings. vísir/vilhelm Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira