Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2020 14:43 Michael Bundesen. Wikipedia/CC Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Í frétt DR segir að Bundesen hafi stofnað sveitina Shu-bi-dua árið 1973, ásamt Michael Hardinger. Sveitin er ein vinsælasta og jafnframt söluhæsta sveit danskrar tónlistarsögu. Á áttunda áratugnum átti sveitin smelli á borð við Den røde tråd, Vuffeli-vov og Danmark. Árið 1984 hætti Bundesen í sveitinni til að gerast sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Kanal 2. Fjórum árum síðar varð hann þó aftur kominn í tónlistargeirann með sveit sinni. Shu-bi-dua tón við heiðurverðlaunum á verðlaunahátíðinni Danish Music Awards árið 2013. Danmörk Tónlist Andlát Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Í frétt DR segir að Bundesen hafi stofnað sveitina Shu-bi-dua árið 1973, ásamt Michael Hardinger. Sveitin er ein vinsælasta og jafnframt söluhæsta sveit danskrar tónlistarsögu. Á áttunda áratugnum átti sveitin smelli á borð við Den røde tråd, Vuffeli-vov og Danmark. Árið 1984 hætti Bundesen í sveitinni til að gerast sjónvarpsstjóri á sjónvarpsstöðinni Kanal 2. Fjórum árum síðar varð hann þó aftur kominn í tónlistargeirann með sveit sinni. Shu-bi-dua tón við heiðurverðlaunum á verðlaunahátíðinni Danish Music Awards árið 2013.
Danmörk Tónlist Andlát Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira