Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 13:31 Stjörnurnar í Hollywood eru flest allar stuðningsmenn Joe Biden. vísir/getty Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020 Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”