Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Pál Magnússon um hópsmitið á Landakoti, þar sem 26 manns hafa veikst af Covid-19. 

Fréttamaður okkar tók hús á bónda í Skagafirði sem stendur frammi fyrir því að þurfa að skera niður allan sinn fjárstofn. 

Við segjum frá útbreiðslu kórónuveirunnar í Evrópu, þar sem pólski forsetinn greindist með veiruna og fólk er víða orðið þreytt á samkomutakmörkunum.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×