Innlent

Svandís tekur aftur til starfa í dag

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm

Svandís Svavarsdóttir tekur aftur til starfa sem heilbrigðisráðherra í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Svandís fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur gegnt störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru hennar.

Svandís var tímabundið frá vinnu af persónulegum ástæðum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×