Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2020 22:51 Chido selur mexíkóskan mat við Ægissíðu. Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Tilkynnt var um rán á veitingastaðnum Chido á Ægissíðu klukkan tvö í dag. Guðmundur Óskar Pálsson, einn eigenda staðarins, sagði Vísi í dag að ræninginn hefði ógnað starfsmanni með hnífi og komist undan með einhverja tugi þúsunda króna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði ræningjann enn ófundinn síðdegis í dag. Í Facebook-færslu veitingastaðarins í kvöld kemur fram að ræninginn hafi hugað að sóttvörnum áður en hann dró upp hníf. „Merkilegt nokk, gerandinn passaði að spritta sig í bak og fyrir áður en hann lét til skarar skríða,“ segir í færslunni. Allir starfsmenn staðarins eru sagðir óhultir og hélt staðurinn áfram rekstri í dag. „Starfsmennirnir okkar sýndu mikla yfirvegun og okkar forgangur númer eitt, tvö og þrjú er að hlúa að þeim enda er þetta afar ógnvekjandi lífsreynsla,“ segir í færslunni. Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Tilkynnt var um rán á veitingastaðnum Chido á Ægissíðu klukkan tvö í dag. Guðmundur Óskar Pálsson, einn eigenda staðarins, sagði Vísi í dag að ræninginn hefði ógnað starfsmanni með hnífi og komist undan með einhverja tugi þúsunda króna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði ræningjann enn ófundinn síðdegis í dag. Í Facebook-færslu veitingastaðarins í kvöld kemur fram að ræninginn hafi hugað að sóttvörnum áður en hann dró upp hníf. „Merkilegt nokk, gerandinn passaði að spritta sig í bak og fyrir áður en hann lét til skarar skríða,“ segir í færslunni. Allir starfsmenn staðarins eru sagðir óhultir og hélt staðurinn áfram rekstri í dag. „Starfsmennirnir okkar sýndu mikla yfirvegun og okkar forgangur númer eitt, tvö og þrjú er að hlúa að þeim enda er þetta afar ógnvekjandi lífsreynsla,“ segir í færslunni.
Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36