Lífið

Bónorðið frá helvíti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta hefði getað endað betur. 
Þetta hefði getað endað betur. 

Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér.

Oftast fer þetta nokkuð vel en ekki alltaf.

The Sun greinir frá bónorði sem átti sér stað á smábátahöfn. Konan var yfir sig ánægð að sjá manninn láta til skara skríða en þegar hún ætlaði að teygja sig að honum rauk hraðbáturinn af stað og brunaði í átt að bryggjunni, og ekki endaði þetta bónorð vel.

 Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.