Engin heimild til að sekta skip sem koma í höfn og uppfylla ekki alþjóðlega staðla Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:47 Grindavíkurhöfn. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni. Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Goddur er látinn Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent Fleiri fréttir Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld brjóta gegn reglum EES en sektarheimild skortir til að beita gegn skipum sem koma í höfn á Íslandi og uppfylla ekki alþjóðlega staðla. Þetta kemur fram í rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) sem sent hefur verið íslenskum stjórnvöldum varðandi skort á lagalegum heimildum til beitingar á sektum gagnvart skipum sem koma í íslenskar hafnir án þess að uppfylla viðeigandi kröfur. Í tilkynningu frá ESA segir að í álitinu komist ESA að þeirri niðurstöðu að íslensk lög heimili ekki að viðurlögum sé beitt við öllum brotum skipa á alþjóðlegum stöðlum í höfnum innan EES. „Íslensk stjórnvöld geta ekki beitt stjórnvaldssektum samkvæmt núverandi viðurlagakerfi landsins, þar sem slíkar sektir falla ekki undir lög um eftirlit með skipum á Íslandi. Frá árinu 2017 hefur Ísland upplýst ESA að lagabreyting væri nauðsynleg til að íslensk stjórnvöld gætu beitt stjórnvaldssektum á rekstraraðila skipa sem ekki uppfylla ákveðnar kröfur settar fram í tilskipun um hafnarríkiseftirlit. Enn hefur slík lagabreyting ekki verið samþykkt. Þess vegna gaf ESA út rökstutt álit í dag sem er annað skrefið í meðferð samningsbrotamáls. Íslensk stjórnvöld fá nú tvo mánuði til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og að því loknu getur ESA ákveðið hvort vísa eigi málinu til EFTA dómstólsins,“ segir í tilkynningunni.
Skipaflutningar Sjávarútvegur Utanríkismál Stjórnsýsla Mest lesið Goddur er látinn Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent Fleiri fréttir Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Sjá meira