Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Sylvía Hall skrifar 4. október 2020 22:04 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út. Vísir/Vilhelm Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið. Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið.
Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira