Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2020 15:20 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hefur hlotið verðskuldaða athygli síðustu mánuði. Aðsend mynd Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00
Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00