Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2020 15:20 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hefur hlotið verðskuldaða athygli síðustu mánuði. Aðsend mynd Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Fleiri fréttir Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Sjá meira
Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. „Það er ómetanlegt að fá þær viðurkenningar sem ég hef fengið í ár,“ segir Valdís í samtali við Vísi. Á árinu hefur hún meðal annars hlotið verðlaunin hönnuður ársins á hinum virtu Formex Nova verðlaunum. Valdís vakti líka mikla athygli á HönnunarMars í ár, með sýningunni ASMR U Ready? og með listaverkinu Torg í spegli á Lækjartorgi. ASMR U Ready?Aðsend mynd „Dezeen er einn stærsti hönnunarmiðill í heiminum í dag og þar er ótrúlega mikill heiður að vera á sama lista og hæfileikaríkustu hönnuðir heims.“ Kosningin fer fram á vef Dezeen og lokar fyrir atkvæði þann 12. október næstkomandi. „Það er fyndið að hugsa til þess að þegar ég var að taka mín fyrstu skref sem hönnuður var eitt af mínu stærstu markmiðum að fá verkefnin mín birt á Dezeen. Þannig mér finnst þetta hálf óraunverulegt og ég er í ennþá að klípa mig í höndina yfir þessum þessari viðurkenningu, því bara það að vera tilnefnd er sigur fyrir mig.“ segir Valdís um tilnefninguna. Bioplastic SkinAðsend mynd „Auk þess að dómarar munu velja sigurvegar er í fyrsta skipti í ár “Public Vote” sem þýðir að almenningur getur einnig kosið sinn hönnuð. Ég væri ofboðslega þakklát ef að fólk sæi sér fært að taka tíma úr deginum sínum til að kjósa mig.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Valdís sýnir hvernig hægt er að kjósa.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00 Mest lesið Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Lífið Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Lífið Ólafur og Guðrún flytja inn saman Lífið Arnór hættur með Sögu Lífið Arnar Grant flytur í Vogahverfið Lífið „No Hingris Honly Mandarin“ Lífið Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Lífið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Lífið Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Lífið samstarf Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Lífið Fleiri fréttir Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Sjá meira
Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. 18. ágúst 2020 14:49
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00
Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. 24. júní 2020 14:00