Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2020 13:57 Kvikmyndin RIFF er farin af stað. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Frumraun leikstjórans Önnu Hildar Hildibrandsdóttur,Hatrið, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Frumraun Stefaníu Thors, Húsmæðraskólinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Aðrar tvær myndir sem hafa vakið athygli eru: The Fight For Greenland Kvikmynd um baráttu ungmenna fyrir sjálfstæði Grænlands í leikstjórn Kenneth Sorento. Í myndinni er velt upp hver sé framtíð Grænlands og hvort landið ætti að verða fullvalda ríki. Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem nýta sér frjóar hugmyndir í baráttu sinni m.a. með rapptónlist. Myndin gefur einstaka innsýn í þá umræðu um sjálfstæði, tungumál og sjálfsmynd sem á sér stað í Grænlandi nútímans. Myndin er sýnd í Norræna Húsinu kl 18 í kvöld, 25. september. Nótt konunganna/Night Of the Kings Myndin kemur beint af kvikmyndahátíðinni í Feneyjum elstu og einni virtustu hátíð í heimi. Leikstjóri myndarinnar Philippe Lacote ólst upp í Abidjan á Fílabeinsströndinni þar sem myndin gerist en sögusvið hennar er hið alræmda La Maca fangelsi þar sem fangarnir ráða ríkjum. Í Nótt Konunganna segir frá ungum manni sem lendir í fangelsinu og er úthlutað hlutverki sögumanns. Samkvæmt reglum í La Maca mun hann ekki geta flúið örlög sín en reynir hvað hann getur með því að láta söguna endast til morguns. Mögnuð mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara, sýnd í Bíó Paradís í kvöld,24. september kl 22. Miðasala fer fram á www.riff.is og í Bíó Paradís. RIFF Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Frumraun leikstjórans Önnu Hildar Hildibrandsdóttur,Hatrið, verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Frumraun Stefaníu Thors, Húsmæðraskólinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Aðrar tvær myndir sem hafa vakið athygli eru: The Fight For Greenland Kvikmynd um baráttu ungmenna fyrir sjálfstæði Grænlands í leikstjórn Kenneth Sorento. Í myndinni er velt upp hver sé framtíð Grænlands og hvort landið ætti að verða fullvalda ríki. Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem nýta sér frjóar hugmyndir í baráttu sinni m.a. með rapptónlist. Myndin gefur einstaka innsýn í þá umræðu um sjálfstæði, tungumál og sjálfsmynd sem á sér stað í Grænlandi nútímans. Myndin er sýnd í Norræna Húsinu kl 18 í kvöld, 25. september. Nótt konunganna/Night Of the Kings Myndin kemur beint af kvikmyndahátíðinni í Feneyjum elstu og einni virtustu hátíð í heimi. Leikstjóri myndarinnar Philippe Lacote ólst upp í Abidjan á Fílabeinsströndinni þar sem myndin gerist en sögusvið hennar er hið alræmda La Maca fangelsi þar sem fangarnir ráða ríkjum. Í Nótt Konunganna segir frá ungum manni sem lendir í fangelsinu og er úthlutað hlutverki sögumanns. Samkvæmt reglum í La Maca mun hann ekki geta flúið örlög sín en reynir hvað hann getur með því að láta söguna endast til morguns. Mögnuð mynd sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara, sýnd í Bíó Paradís í kvöld,24. september kl 22. Miðasala fer fram á www.riff.is og í Bíó Paradís.
RIFF Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“