Lífið

Sextán ára stúlka frá Kasakstan gæti farið alla leið í America´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daneliva hefur slegið í gegn í þáttunum.
Daneliva hefur slegið í gegn í þáttunum.

Daneliya Tuleshova er ung kona sem er komin í úrslit í skemmtiþáttunum America´s Got Talent.

Hún vakti sérstaka athygli fyrir flutning sinn á laginu Alive eftir tónlistarkonuna Sia í vikunni.

Tuleshova er frá Kasakstan og er talin mjög sigurstrangleg í þáttunum.

Dómararnir voru vægast sagt ánægðir með frammistöðu hennar og fékk hún mikið hrós fyrir. Tuleshova tók þátt í Eurovision keppni ungmenna í Hvíta-Rússlandi árið 2018 og keppti þar fyrir hönd Kasaka. Hún er aðeins fjórtán ára gömul og er fædd árið 2006.

Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.