Íslenskur tvíkynhneigður prestur slær í gegn á TikTok Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2020 11:00 Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur byrjaði á TikTok í samkomubanninu. Mynd/Ísland í dag Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira