Einfaldar og góðar marineraðar ólífur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 13:00 Ólífur geta verið góðar einar og sér eða með öðrum mat. Mynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir „Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
„Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún hefur unnið á veitingastöðum frá 14 ára aldri og er nú kokkur á Fjallkonunni. Hér deilir hún með lesendum uppskrift af marineringu fyrir ólífur, sem við mælum með að allir prófi um helgina. Marineraðar ólífur - ótrúlega einfaldar og góðar 300 gr grænar ólífur 130 gr svartar ólífur 6 msk ólífuolía Börkur og safi af 1/2 lime Börkur og safi af 1/2 appelsínu Börkur og safi af 1/2 sítrónu 1 tsk hunang 1/2 chilli 10 basil lauf 2 msk fínsaxaður kóriander Pipar Kryddjurtirnar eru saxaðar niður og öllu blandað saman. Við hvetjum alla áhugasama um uppskriftir og matargerð til þess að fylgja Erlu á Instagram. View this post on Instagram Svona matarboð klikka seint Naut og chimmichurri, sjávaréttapasta og gott salat A post shared by Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir (@erlathorabergmann) on Jun 16, 2020 at 11:52am PDT
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00 Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. 8. ágúst 2020 09:00
Var 14 ára byrjuð að vinna í eldhúsi veitingastaðar í Reykjavík Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir hefur vakið athygli síðustu misseri en hún að vinna í eldhúsi Tapas barsins á fermingaraldri og hefur starfað við matreiðslu síðan. Erla vissi snemma hvað hún ætlaði að gera í lífinu og lét ekkert stoppa sig. 7. júní 2020 07:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið