Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2020 10:30 Mandy ætlaði að vera í sex mánuði í Los Angeles en hefur nú búið þar í 19 ár. Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira