Lífið

Þessar taka þátt í Miss Universe Iceland

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hópurinn sem tekur þátt 2020.
Hópurinn sem tekur þátt 2020.

Miss Universe Iceland verður haldin í sumar og er nú búið að kynna þær 19 stelpur sem taka þátt í keppninni.

Manuela Ósk Harðardóttir er sem fyrr framkvæmdarstjóri keppninnar en þetta er fimmta árið í röð sem keppnin er haldin.

Þær konur sem taka þátt eru: Thelma Líf Heiðarsdóttir, Kamilla Kristrúnardóttir Hancock, Amelia Rún Pétursdóttir, Unnur Ýr Ólafsdóttir, Dísa Dungal, Berglind Ýr Heiðdísardóttir, Heiðrún Anna Eyjólfsdóttir, Melkorka Sól Sigurjónsdóttir, Brigitta Kristin Bjarnadóttir og Kiana Sif Limehouse og má sjá umfjöllun um þær hér að neðan.

Einnig taka þátt: Jenny Sulollari, Sunna Dögg Jónsdóttir, Guðrún Inga Helgadóttir, Móeiður Svala Magnúsdóttir, Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir, Anna Mist Guðmundsdóttir, Díana Iva Gunnarsdóttir, Auðbjörg Helga Óskarsdóttir og Halla Karen og má sjá umfjöllun um þær hér að neðan.

Keppnin var í beinni útsendingu á Vísi síðasta sumar og varð þá Birta Abiba Þórhallsdóttir krýnd Miss Universe Iceland árið 2019.

Keppnin sló rækilega í gegn á Vísi og hefur verið horft á klippur af keppninni nokkur hundruð þúsund sinnum í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.