Gengu út eftir sigur Roman Polanski Andri Eysteinsson skrifar 29. febrúar 2020 11:28 Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56
Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15
Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05