Sara: Finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir er á mikilli sigurgöngu en heldur hún áfram í sólinni í Miami. Mynd/Instagram/sarasigmunds Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar. CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort Sara Sigmundsdóttir geti haldið sigurgöngu sinni áfram á stórmótunum í CrossFit. Sara er nú komin til Flórída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara Sigmundsdóttir hefur unnið glæsilegra sigra á síðustu tveimur CrossFit mótunum sínum, bæði í Dublin og Dúbaí auk þess að vinna „The Open“ annað árið í röð. Hún er því fyrir löngu búin að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana og það í raun mörgum sinnum. Sara má hins vegar ekki slaka neitt á og hún ætlar að halda áfram að prófa sig gegn þeim bestu. Sara tók því þá ákvörðun að leggja sigurgönguna undir á hinu sterka Wodapalooza CrossFit móti í Miami sem hefst eftir tæpa viku. View this post on Instagram Throwback to training in Sunny California ... will admit I am very excited to reunite with ++ freckles tomorrow when I head on over to Florida. A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Feb 10, 2020 at 3:00pm PST Fólkið á Morning Chalk Up kannaði stöðuna á okkar konu, fór yfir byrjun ársins og hvert sé framhaldið nú þegar Sara hefur tæpa sjö mánuði til að stilla sig inn á heimsleikana í ágúst. Fyrsta spurningin hjá Tommy Marquez frá Morning Chalk Up var að kanna hvað hafi verið að gerast hjá Söru síðan hún vann stórmótið í Dúbaí. „Ég tók þátt í litlu móti á Ítalíu og fór síðan í smá frí. Ég ætlaði að byrja að æfa aftur en veiktist. Ég var því frá æfingum í eina viku til viðbótar. Ég er því að komast aftur í gang núna,“ sagði Sara. Sara er atvinnumaður í CrossFit en hvernig líkar henni þessi lífsstíll. „Mér finnst ennþá eins og þetta sé of gott til að vera satt. Ég fæ að gera það sem ég elska á hverjum degi og ég fæ að hitta nýtt fólk á hverjum degi,“ sagði Sara.Hvernig lítur framhaldið út nú þegar það eru tæpir sjö mánuðir í heimsleikana? „Ég er á mjög góðu skriði núna og á réttri leið. Ég ætla að halda mér á þessari réttu leið. Það er lykilatriði hjá mér að ég hafi gaman af þessu. Svo framarlega sem ég hef gaman af því sem ég er að gera þá veit ég að ég mun ná árangri,“ sagði Sara. Sara ræðir einnig upplifun sína af því að þjálfa CrossFit lið á „Freakest Challenge“ mótinu í Barcelona, hvernig hún slakar á, næstu mót hjá henni og hvað hún er að vinna í æfingasalnum og utan hans. Það má sjá þetta viðtal hér fyrir neðan. Sara er komin út til Flórída en Wodapalooza CrossFit mótið hefst fimmtudaginn 20. febrúar.
CrossFit Tengdar fréttir Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Augnablikið þegar Sara skipti yfir í keppnisgírinn náðist á myndband Sara Sigmundsdóttir er ekki bara ein besta CrossFit kona heims því hún er einnig ein sú allra vinsælasta. Lifandi og glaðleg framkoma hennar heillar flesta upp úr skónum á mótum og annars staðar. 7. febrúar 2020 09:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29. janúar 2020 09:30