Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 23:00 Sara Sigmundsdóttir eftir eina æfinguna. Mynd/Instagram/sarasigmunds Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. Sara hefur verið á sögulegri sigurgöngu og segir að breytt matarræði eigi mikinn þátt í enn betri frammistöðu hennar á CrossFit mótunum. Sara gaf samt ekki æft í átta daga vegna veikindanna en það ætti nú ekki að koma mikið niður á henni því hún er fyrir löngu búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum og það margoft. Sara hefur aftur á móti húmor fyrir sjálfri sér og er óhrædd að láta vita af því að veikindin hafi tekið sinn toll þegar kemur að forminu. Það þekkja það allir að veikjast og vita að það tekur alltaf nokkra daga og jafnvel vikur að ná fullum styrk á ný. Íþróttafólkið er ekkert öðruvísi og hvað þá þegar það tekur svona svakalega á því á æfingum eins og Sara. Sara er þekkt fyrir mikla einlægni og útgeislun og hún var alveg tilbúin að sýna 1,6 milljónum fylgjenda sinna að hún þarf tíma til að vinna sig út úr veikindunum. Það sést á nýrri færslu hennar á Instagram þar sem Sara birtir frekar fyndna myndaröð af sér og skrifar við þær: Hvert hafa lungum mín farið? Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur líka gaman af þessari færslu löndu sinnar og þá sérstaklega síðustu myndinni þar sem Sara liggur buguð á æfingagólfinu. Færslu Söru og myndirnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Where did my lungs go A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 13, 2020 at 2:34pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00