Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. ágúst 2020 11:53 Björgólfur, Guy Ritchie og David Beckham á góðri stundu í veiðigallanum. @davidbeckham Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Um er að ræða knattspyrnukappann David Beckham og leikstjórann Guy Ritchie. Óvildarmenn Björgólfs standi líkast til fyrir sögunum að sögn eigandans. Sögurnar fóru að kvisast út í sumar þess efnis að eitthvað ósæmilegt hefði átt sér stað í veiðihúsinu í umræddri veiðiferð vinanna. Vísir hefur reynt að fá þær staðfestar en án árangurs. Útgáfurnar eru nokkrar en rauði þráðurinn sá að Björgólfur hafi hegðað sér ósæmilega. Svo illa að eigandi árinnar hafi séð sig knúinn til að reka vinina af svæðinu. Þessu neitar Óttar Yngvason, eigandi Haffjarðarár, í samtali við Mannlíf í dag. Hann hafi heyrt ótal útgáfur af sögunum og þær eigi eitt sameiginlegt. „Allar þessar sögur um Björgólf Thor og Haffjarðará eru rangar. Hann hefur verið viðskiptavinur okkar í nokkur ár og ekkert komið upp á,” segir Óttar. Ekkert sem hafi gerst í veiðihúsinu gefi tilefni til sagna á borð við þær sem hann hafi heyrt undanfarnar vikur. Þá sé ekkert til í því að hann ætli sér að selja Haffjarðará eins og sumar sögur segi. Íslandsvinir Borgarbyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmann til lögreglu en endurskoðar ekki ákvarðanir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Um er að ræða knattspyrnukappann David Beckham og leikstjórann Guy Ritchie. Óvildarmenn Björgólfs standi líkast til fyrir sögunum að sögn eigandans. Sögurnar fóru að kvisast út í sumar þess efnis að eitthvað ósæmilegt hefði átt sér stað í veiðihúsinu í umræddri veiðiferð vinanna. Vísir hefur reynt að fá þær staðfestar en án árangurs. Útgáfurnar eru nokkrar en rauði þráðurinn sá að Björgólfur hafi hegðað sér ósæmilega. Svo illa að eigandi árinnar hafi séð sig knúinn til að reka vinina af svæðinu. Þessu neitar Óttar Yngvason, eigandi Haffjarðarár, í samtali við Mannlíf í dag. Hann hafi heyrt ótal útgáfur af sögunum og þær eigi eitt sameiginlegt. „Allar þessar sögur um Björgólf Thor og Haffjarðará eru rangar. Hann hefur verið viðskiptavinur okkar í nokkur ár og ekkert komið upp á,” segir Óttar. Ekkert sem hafi gerst í veiðihúsinu gefi tilefni til sagna á borð við þær sem hann hafi heyrt undanfarnar vikur. Þá sé ekkert til í því að hann ætli sér að selja Haffjarðará eins og sumar sögur segi.
Íslandsvinir Borgarbyggð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmann til lögreglu en endurskoðar ekki ákvarðanir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira