Lægir í nótt og herðir á frosti Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 07:15 Svona verður staðan á hádegi samkvæmt spá Veðurstofunnar. Veðurstofan Gera má ráð fyrir norðlægri átt á landinu í dag, víða milli fimm til þrettán metrar á sekúndu, en heldur hvassari undir austanverðum Vatnajökli í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að það verði snjókoma með köflum norðanlands, en léttskýjað sunnantil. Frostið verði yfirleitt á bilinu 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. „Það lægir í nótt, og á morgun verður hæg breytileg átt og úrkomulítið veður. Það herðir á frosti, og búast má við tveggja stafa frosttölum í innsveitum norðanlands. Á sunnudag verður svo hæg suðlæg átt með stöku éljum sunnan- og vestantil á landinu, og áfram kalt í veðri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur næstu daga Á laugardag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en norðvestan 5-13 m/s og dálítil él norðaustantil fyrri part dags. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag: Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað með köflum eða bjartviðri, en stöku él um landið sunnan- og vestanvert. Frost 3 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Á mánudag: Fremur hæg breytileg og síðar norðlæg átt. Skýjað með köflum og stöku él. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Gengur í hvassa sunnan- og suðvestanátt með slyddu eða rigningu sunnan- og vestantil. Hlýnandi veður. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt með skúrum eða slydduéljum, og síðar rigningu eða slyddu. Hiti um og yfir frostmarki. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með snjókomu eða éljum. Kólnandi veður. Veður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Gera má ráð fyrir norðlægri átt á landinu í dag, víða milli fimm til þrettán metrar á sekúndu, en heldur hvassari undir austanverðum Vatnajökli í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að það verði snjókoma með köflum norðanlands, en léttskýjað sunnantil. Frostið verði yfirleitt á bilinu 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. „Það lægir í nótt, og á morgun verður hæg breytileg átt og úrkomulítið veður. Það herðir á frosti, og búast má við tveggja stafa frosttölum í innsveitum norðanlands. Á sunnudag verður svo hæg suðlæg átt með stöku éljum sunnan- og vestantil á landinu, og áfram kalt í veðri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur næstu daga Á laugardag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en norðvestan 5-13 m/s og dálítil él norðaustantil fyrri part dags. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag: Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað með köflum eða bjartviðri, en stöku él um landið sunnan- og vestanvert. Frost 3 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Á mánudag: Fremur hæg breytileg og síðar norðlæg átt. Skýjað með köflum og stöku él. Áfram kalt í veðri. Á þriðjudag: Gengur í hvassa sunnan- og suðvestanátt með slyddu eða rigningu sunnan- og vestantil. Hlýnandi veður. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt með skúrum eða slydduéljum, og síðar rigningu eða slyddu. Hiti um og yfir frostmarki. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með snjókomu eða éljum. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira