Gul viðvörun og enn einn stormurinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2020 15:03 Viðvaranirnar byrja að taka gildi klukkan 19 annað kvöld. Skjáskot/veðurstofan Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi og éljagangi vestan- og norðvestantil á landinu seint á morgun. Gular viðvaranir eru í gildi í umræddum landshlutum fram á fimmtudagsmorgun. Viðvaranirnar taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Miðhálendinu annað kvöld. Gert er ráð fyrir vindi allt að 25 metrum á sekúndu, talsverðum éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni auk þess sem akstursskilyrði fara fljótt versnandi þegar líða tekur á kvöldið. Þá má búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum, einkum fjallvegum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Á Miðhálendinu er jafnframt sérstaklega tekið fram að aðstæður fyrir ferðamenn geti verið varhugaverðar eða hættulegar. Hér má nálgast upplýsingar um viðvaranir á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og éljagangur, en léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 4 stig. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él, en þurrt austanlands. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið með snjókomu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt, slydda með suðurströndinni en annars snjókoma. Hiti 0 til 3 stig syðst en annars vægt frost. Á sunnudag: Líkur á hvassri suðvestlægri átt, snjókomu norðvestantil framan af degi, annars hægari og él, en bjart með köflum austantil. Kólnandi. Á mánudag: Útlit fyrir fremur hæga austlæga átt og bjartviðri í flestum landshlutum. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Búist er við suðvestan hvassviðri eða stormi og éljagangi vestan- og norðvestantil á landinu seint á morgun. Gular viðvaranir eru í gildi í umræddum landshlutum fram á fimmtudagsmorgun. Viðvaranirnar taka gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Miðhálendinu annað kvöld. Gert er ráð fyrir vindi allt að 25 metrum á sekúndu, talsverðum éljagangi með skafrenningi og lélegu skyggni auk þess sem akstursskilyrði fara fljótt versnandi þegar líða tekur á kvöldið. Þá má búast við samgöngutruflunum og lokunum á vegum, einkum fjallvegum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Á Miðhálendinu er jafnframt sérstaklega tekið fram að aðstæður fyrir ferðamenn geti verið varhugaverðar eða hættulegar. Hér má nálgast upplýsingar um viðvaranir á vef Veðurstofu Íslands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestan og vestan 15-23 m/s og éljagangur, en léttskýjað austantil á landinu. Frost 0 til 4 stig. Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él, en þurrt austanlands. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið með snjókomu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt, slydda með suðurströndinni en annars snjókoma. Hiti 0 til 3 stig syðst en annars vægt frost. Á sunnudag: Líkur á hvassri suðvestlægri átt, snjókomu norðvestantil framan af degi, annars hægari og él, en bjart með köflum austantil. Kólnandi. Á mánudag: Útlit fyrir fremur hæga austlæga átt og bjartviðri í flestum landshlutum. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira